0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 86 í Zagreb

roth jds

Í dag verður lítið UFC kvöld sem ekki hefur farið mikið fyrir. Kvöldið verður það fyrsta sem haldið hefur verið í Króatíu en þar í landi er rík hefð fyrir bardagaíþróttum. Kvöldið lendir kannski ekki í flokki með betri UFC kvöldum en það má finna nokkrar góðar ástæður til að horfa. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í apríl 2016

jones dc 2

Mars mánuður var frekar rólegur fyrir MMA þrátt fyrir sturlað UFC 196. Apríl gefur aðeins í en UFC býður upp á þrjú misjafnlega spennandi kvöld á meðan Bellator heldur tvö bardagakvöld. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on Fox 17: dos Anjos vs. Cerrone 2

ufconfox17

MMA aðdáendur eru enn með timburmenn eftir síðustu helgi en UFC vélin heldur áfram að rúlla. UFC kvöld helgarinnar er kannski ekki eins stórt og um síðustu helgi en það er stórt engu að síður og gæti haft mikil áhrif á stóra viðburði í nánustu framtíð. Lesa meira

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í desember 2015

conor

Jólin koma snemma í ár fyrir MMA aðdáendur. Desember er mánuður draumabardaganna þar sem UFC ræður ríkjum og stærsta bardagakvöld í sögu íþróttarinnar mun eiga sér stað í Las Vegas. Lesa meira

0

Staðan: Þungavigt (265 pund)

werdum cain velas

Líkt og undanfarna föstudaga höldum við áfram að fara yfir stöðuna í þyngdarflokkum UFC. Nú er komið að síðasta karlaflokkinum áður en haldið verður í kvennaflokkana. Þungavigtin dregur alltaf að en lítil endurnýjun hefur átt sér stað í flokknum. Lesa meira