Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Gustafsson vs. Teixeira
Í gær hélt UFC bardagakvöld í Stokkhólmi þar sem tveir síðustu bardagarnir fóru fram í léttþungavigt og línurnar eru heldur betur farnar að skýrast á toppnum. Continue Reading
Í gær hélt UFC bardagakvöld í Stokkhólmi þar sem tveir síðustu bardagarnir fóru fram í léttþungavigt og línurnar eru heldur betur farnar að skýrast á toppnum. Continue Reading
Á sunnudagskvöldið fer fram ágætis bardagakvöld í Stokkhólmi. Heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Glover Teixeira í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Continue Reading
Í nótt hélt UFC bardagakvöld í Pheonix þar sem B.J. Penn mætti Yair Rodriguez í aðalbardaga kvöldsins. Nokkrir áhugaverðir bardagar áttu sér stað og förum við aðeins yfir það í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Pheonix þar sem B.J. Penn snýr aftur í búrið eftir fjarveru. Hann mætir Yair Rodriguez í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading
Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Continue Reading
Á laugardag fer fram UFC on Fox: Dos Anjos vs. Ferguson í Mexíkó. Það eru nokkrir þrælspennandi bardagar á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður til að fylgjast vel með. Continue Reading
Diego Sanchez mætir Marcin Held á laugardaginn á UFC bardagakvöldinu í Mexíkó. Þó þetta verði 36. bardagi Sanchez á ferlinum er ákafinn alltaf jafn mikill. Continue Reading
Það er svo sem ekki mikið um stórar fréttir í MMA heiminum þessa dagana en þó alltaf eitthvað að gerast. UFC samdi við pólskan bardagamann og Ben Henderson er kominn með sinn annan titilbardaga í Bellator. Continue Reading
Í kvöld verður Bellator með stórt baragakvöld þar sem nokkrir af allra bestu bardagamönnum samtakanna munu láta ljós sitt skína. Þema kvöldsins er, eins og nafnið ber með sér, hefnd,+ en þrír af fimm bardögum á aðalhluta kvöldsins eru milli manna sem hafa mæst áður. Continue Reading
Það bíða allir eftir desember en það verður nóg um að vera í millitíðinni. Nóvember er drekkhlaðinn af bardögum svo allir ættu að geta fundið eitthvað til að hlakka til. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir John Hathaway á UFC 189 þann 11. júlí. Bretinn John Hathaway æfir hjá London Shootfighters en þar má finna frábæra bardagamenn en einnig stjörnur og einn alræmdasta ræningja Bretlands. Continue Reading
Garry Tonon er rísandi stjarna í heimi gólfglímunnar. Í Þriðjudagsglímunni fylgjumst við honum á Polaris Pro mótinu sem fram fór í janúar. Hér mætir hann Marcin Held sem er MMA bardagamaður með svart belti í brasilíksu jiu-jitsu. Marcin Held keppir í Bellator og sigraði þar síðast Patricky ‘Pitbull’ Freire í september. Continue Reading