Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Edgar vs. Faber
UFC hélt sitt fyrsta bardagakvöld í Filippseyjum á laugardaginn. Það voru nokkrir skemmtilegir bardagar á dagskrá en Edgar, Mousasi, Munoz og Magny náðu allir í góða sigra. Continue Reading