0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2016

luke rockhold

Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Dillashaw vs. Cruz

cruz dillashaw

Annað kvöld fer fram afar spennandi UFC bardagakvöld í Boston. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í bardaga sem margir hafa beðið lengi eftir. Kíkjum á nokkrar ástæður til að horfa á annað kvöld. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 myndarlegustu bardagamennirnir

patrick-cote

Í síðustu viku vorum við sérstaklega neikvæðir og yfirborðskenndir og gerðum lista yfir 10 ófríðustu bardagamennina en í dag ætlum við að halda áfram á sömu braut og hella lofi yfir þá karlkyns bardagamenn sem eru mestu hjartaknúsararnir. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: Bisping vs. Kennedy

TUF_Nations_Finale_event_poster

Það er stutt stund milli stríða hjá UFC þessa dagana. Annað kvöld fara fram úrslitabardagarnir í TUF Nations: Canada vs. Australia þar sem Micheal Bisping og Tim Kennedy mætast í aðalbardaga kvöldsins. Margir gætu verið að gleyma UFC bardögunum annað kvöld en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana annað kvöld. Lesa meira