Föstudagstopplistinn: 5 stærstu stjörnuhröp áratugarins
Leiðin á toppin er löng og ströng en svo virðist sem fallið sé stundum stutt og hratt. Í þessum Föstudagstopplista skoðum við fimm stærstu stjörnuhröpin í MMA. Continue Reading
Leiðin á toppin er löng og ströng en svo virðist sem fallið sé stundum stutt og hratt. Í þessum Föstudagstopplista skoðum við fimm stærstu stjörnuhröpin í MMA. Continue Reading
UFC var með fínasta bardagakvöld í Pheonix í Arizona í gærkvöldi. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Cain Velasquez og Francis Ngannou en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC 214 er í kvöld en þetta er svo sannarlega besta bardagakvöld ársins. Þrír titilbardagar, ótrúlega hæfileikaríkir bardagamenn og skemmtilegir bardagamenn á uppleið bjóða upp á algjöra veislu í kvöld. Continue Reading
UFC 214 fer fram í Anaheim í Kaliforníu þann 29. júlí. Það verður fyrsti viðburður UFC í Kaliforníu eftir að nýjar og hertari reglur í kringum niðurskurðinn tóku í gildi. Continue Reading
Fjölmargir bardagar voru staðfestir í gær á UFC 214. Jon Jones og Daniel Cormier verða í aðalbardaga kvöldsins á UFC 214 í Anaheim þann 29. júlí en nokkrir bardagar hafa nú bæst við. Continue Reading
UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu á laugardaginn. Cris ‘Cyborg’ Justino fór létt með Linu Lansberg og kemur hún auðvitað fyrir í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
UFC er með bardagakvöld í Brasilíu í kvöld þar sem má finna nokkra ansi áhugaverða bardaga. Stærsta aðdráttaraflið í kvöld er auðvitað Cyborg en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading
Í gær fór fram ágætis bardagakvöld í Las Vegas þar sem þeir Thomas Almeida og Cody Garbrandt mættust í aðalbardaganum. Bantamvigtin er í sviðsljósinu í Mánudagshugleiðingunum í dag. Continue Reading
UFC Fight Night 88 fer fram í Las Vegas núna um helgina. Það hefur farið lítið fyrir þessu kvöldi en fyrir harða MMA aðdáendur er þetta viðburður sem ekki má missa af. Continue Reading
Apríl mánuður var nokkuð skemmtilegur en nú fer að hitna í kolunum. Maí mánuður hefur upp á mikið að bjóða og markar upphafið af syrpu sem endar með UFC 200 í sumar. Continue Reading
UFC-vélin er að setja saman bardaga fyrir næstu bardagakvöld og eru fyrstu bardagarnir á UFC 200 farnir að sjást. Continue Reading
UFC hélt skemmtilegt bardagakvöld í Chicago á laugardaginn. TJ Dillashaw varði beltið sitt gegn Renan Barao og Miesha Tate tryggði sér þriðja bardagann gegn Rondu Rousey. Continue Reading
Annað kvöld fer UFC on Fox 16 bardagakvöldið fram en í aðalbardaganum mætast þeir TJ Dillashaw og Renan Barao. Á morgun er nóg af skemmtilegum bardögum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana. Continue Reading
Duane Ludwig, fyrrum yfirþjálfari Team Alpha Male, heldur því fram að Dillashaw sé sá eini í liðinu sem vill verða meistari. Orð Ludwig hafa ekki farið vel í meðlimi Team Alpha Male. Continue Reading