MMA molar – Thiago Silva rotast og stríð í aðalbardaga WSOF
Síðustu daga hefur fátt annað fangað athygli MMA aðdáenda en heimstúr Jose Aldo og Conor McGregor. Það hefur þó ýmislegt annað gerst síðustu daga í MMA heiminum eins og WSOF 19 og fregnir af spennandi bardögum. Continue Reading