0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í mars 2015

johny-hendricks-matt-brown-poster

MMA aðdáendur eru enn að jafna sig eftir 14 sekúndna neistaflug Rondu Rousey en það er komið að því að líta fram á við. Í mars eru til að mynda tvö UFC, eitt Bellator kvöld, eitt WSOF kvöld og eitt ONE FC kvöld. Besta bardagakvöld mánaðarins er án efa UFC 185 en fimm bardagar á því kvöldi komust á listann. Lítum á það helsta sem stendur upp úr. Continue Reading

Föstudagstopplistinn: Óþekku strákarnir

gilbert-yvel-7

Föstudagstopplistinn er að þessu sinni um óþekku strákana í bardagalistum. Allir nema einn eru úr MMA en ekki var hægt að sleppa aðal óþekka stráknum úr sparkboxi. Það er einfaldlega fáranlegt af atvinnubardagamönnum að lenda í götuslagsmálum og MMA fréttir fordæmir hegðun þessara manna. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 ógnvænlegustu bardagamennirnir!

wanderlei

Föstudagstopplistinn í dag snýr að fimm ógnvænlegustu (e. intimidating) bardagamönnum sögunnar. Þetta eru menn sem aðrir hræðast vegna útlits þeirra og menn myndu almennt vilja forðast að mæta í húsasundi. Þetta eru menn sem þeir sem fylgjast ekkert með bardagaíþróttum myndu veðja á einfaldlega vegna útlits þeirra. Jake Shields er andstæðan við þessa menn. Continue Reading

0

Umfjöllun um úrslit UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields

UFC Fight Night: Silva v Kim

Á miðvikudagskvöldið fór fram UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields og voru margir fínir bardagar þar. Jake Shields sigraði Damian Maia nokkuð óvænt í gríðarlega jöfnum bardaga. Jake sigraði eftir klofna dómaraákvörðun sem hefði getað dottið báðu megin. Ég… Continue Reading

0

UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields

UFC_Fight_Night_29_Maia_vs._Shields_Poster

UFC Fight Night 29 fer fram í kvöld. Kvöldið er kannski ekki það mest spennandi við fyrstu sýn en við nánari athugun ætti þetta að verða þrælskemmtilegt kvöld! Þarna eru margir mjög spennandi bardagamenn eins og Demian Maia, Erick Silva,… Continue Reading