0

Félag MMA bardagamanna hefur verið stofnað – Breyttir tímar framundan?

the-mmaaa

Fyrr í kvöld var The MMAAA eða The Mixed Martial Arts Athletes Association opinberað. Á bakvið félagið standa bardagamennirnir Georges St. Pierre, Donald Cerrone, T.J. Dillashaw, Cain Velasquez og Tim Kennedy og þá er Björn Rebney, fyrrum forseti Bellator, einnig með. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 kjánalegustu atvikin milli lota

clay-guida ropar

Föstudagstopplistinn er á sínum stað eins og vanalega og í þetta skipti ætlum við að taka fyrir topp fimm kjánalegustu atvikin milli lota. Oftast er þetta tækifæri fyrir bardagakappana til að ná andanum og fá góð ráð frá horninu sínu en stundum gerast kjánalegir hlutir sem ekki er annað hægt en að hlæja að. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 178

conor

Þessi mánudagur var blautur og grár en MMA aðdáendur voru enn með fiðring í maganum eftir ógleymanlegt UFC bardagakvöld helgarinnar. Við rifjum upp það helsta sem stóð upp úr. Stórkostleg endurkoma Cruz Eftir þriggja ára fjarveru vegna endalausra meiðsla mætti… Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í september 2014

nelson hunt

Eftir rólegan ágúst kemur ansi spennandi september mánuður. Því miður meiddist Jon Jones og bardagi hans við Daniel Cormier frestast til janúar. Það er engu að síður af nógu að taka. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: Bisping vs. Kennedy

TUF_Nations_Finale_event_poster

Það er stutt stund milli stríða hjá UFC þessa dagana. Annað kvöld fara fram úrslitabardagarnir í TUF Nations: Canada vs. Australia þar sem Micheal Bisping og Tim Kennedy mætast í aðalbardaga kvöldsins. Margir gætu verið að gleyma UFC bardögunum annað kvöld en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana annað kvöld. Lesa meira