Ljúfsár sigur Josh Samman: „Hailey hefði orðið 24 ára í dag“
Josh Samman vann stórglæsilegan sigur gegn Eddie Gordon á UFC 181 um helgina með rothöggssparki. Þetta var þó ekki aðeins glæsilegasti sigurinn á ferli Samman, heldur líka mikill persónulegur sigur fyrir Samman sem hefur gengið í gegnum ótrúlegar þrekraunir. Continue Reading