0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 181

hendrickslawler

Annað kvöld fer fram UFC 181 í Las Vegas. MMA aðdáendur hafa beðið eftir kvöldinu með mikilli eftirvæntingu enda er hér um að ræða eitt stærsta bardagakvöld ársins. Hvorki meira né minna en tveir titilbardagar prýða kvöldið en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessu bardagakvöldi. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Halldór Logi Valsson – UFC 181

halldór Logi

UFC 181 fer fram annað kvöld og ætlar Fenrismaðurinn Halldór Logi Valsson að rýna í kristalskúlu sína og spá fyrir um úrslitin í þremur síðustu bardögum kvöldsins. Halldór Logi er einn af færustu glímumönnum landsins og einn af BJJ-þjálfurum Fenris. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í desember 2014

dossantosmiocic

Nóvember var góður mánuður en næstu tveir verða ekkert annað en stanslaus veisla. Það er gegnumgangandi þema í desember hversu margir eru að koma til baka eftir langa fjarveru. Lítum yfir það helsta. Continue Reading

0

Chris Weidman meiddur – Hendricks vs. Lawler II á UFC 181 í staðinn!

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Þær óvæntu fréttir voru að berast að Chris Weidman hafi brotið á sér höndina og geti því ekki varið titilinn sinn gegn Vitor Belfort. Bardaginn átti að fara fram þann 6. desember á UFC 181 en titilbardagi Johny Hendricks og Robbie Lawler kemur í staðinn.
Continue Reading