0

Jon Jones féll á lyfjaprófi – Kókaín fannst í blóði hans

Lyoto Machida vs Jon Jones

Frægðin stígur oft til höfuðs stórstjarna og MMA stjörnur eru þar engin undantekning á. Léttþungavigtameistarinn Jon Jones féll á lyfjaprófi eftir UFC 182 þar sem kókaín fannst í blóði hans. Jones varði titil sinn í áttunda skiptið á ferlinum þar sem hann sigraði Daniel Cormier eftir dómaraúrskurð. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 182

ufc 182

3. janúar er kvöldið sem bardagaaðdáendur hafa lengi beðið eftir. Loksins fáum við að sjá Daniel Cormier og Jon Jones mætast! Það ætti að vera næg ástæða til að horfa annað kvöld en hér eru fleiri ástæður til að horfa á UFC 182. Continue Reading

2

Spámaður helgarinnar: Björn Lúkas

björn lúkas

Risabardaginn milli Jon Jones og Daniel Cormier fer fram annað kvöld á UFC 182. Af því tilefni fengum við Sleipnismanninn Björn Lúkas til að spá fyrir um úrslit bardaganna en Björn er afreksíþróttamaður í brasilísku jiu-jitsu, júdó og tækvondó. Continue Reading

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2015

gustafsson johnson

Desember var frábær en janúar er yfirgengilega spennandi. Írinn hressi Conor McGregor berst en einnig fáum við endurkomu Anderson Silva og Nick Diaz sem mæta hvor öðrum í draumabardaga. Ofan á það fáum við einn rosalegasta bardaga í sögu UFC, Jon Jones á móti Daniel Cormier. Svo ekki sé minnst á Alexander Gustafsson. Continue Reading