Rafael dos Anjos hélt að eyrað myndi detta af í bardaganum gegn Covington
Rafael dos Anjos fékk skurð á eyrað í bardaganum gegn Colby Covington. Dos Anjos hélt að eyrað myndi detta af í bardaganum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann fær skurð á eyrað. Continue Reading