0

Tappvarpið 28. þáttur – Alan Jouban vs. Gunnar Nelson og UFC 208

Tappvarpið podcastÍ gær var bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban staðfestur. Af því tilefni fórum við vel yfir bardagann í 28. þætti Tappvarpsins og ræddum aðeins UFC 208 sem fram fór um síðustu helgi.

Gunnar Nelson mætir Alan Jouban á UFC bardagakvöldinu í London þann 18. mars. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins og verður gaman að sjá okkar mann aftur í búrinu.

UFC 208 fór fram um síðustu helgi þar sem Germaine de Randamie vann Holly Holm eftir dómaraákvörðun. Við fórum stuttlega yfir bardagakvöldið í þættinum og litum örlítið fram á veginn hjá bardagafólkinu okkar.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.