Friday, April 26, 2024
HomePodcastTappvarpið 61. þáttur: Tap Gunnars og bardagakvöldið í London

Tappvarpið 61. þáttur: Tap Gunnars og bardagakvöldið í London

Í nýjasta Tappvarpinu förum við yfir svekkjandi tap Gunnars Nelson gegn Leon Edwards. Gunnar tapaði eftir klofna dómaraákvörðun en í þættinum förum við vel yfir tapið.

Þetta var fjórða tap Gunnars í UFC og aftur þarf hann að taka skref til baka. Bardaginn var jafn og munaði ekki miklu á milli þeirra en Edwards stóð uppi sem sigurvegari og hefur nú unnið sjö bardaga í röð.

Í þættinum fórum við einnig yfir bardagakvöldið í London, lyfjapróf T.J. Dillashaw og komandi bráðabirgðartitla.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular