0

Tappvarpið 64. þáttur: Upphitun fyrir UFC 238 og UFC í Stokkhólmi gert upp

Í nýjasta Tappvarpinu var farið vel yfir UFC 238 sem fer fram um næstu helgi. Þá var UFC bardagakvöldið í Stokkhólmi einnig gert upp.

UFC 238 fer fram á laugardaginn og er bardagakvöldið ansi spennandi. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Henry Cejudo og Marlon Moraes um bantamvigtartitil UFC en Cejudo er ríkjandi fluguvigtarmeistari og gæti bætt öðrum titli í safnið með sigri. Þá munu þær Valentina Shevchenko og Jessica Eye mætast um fluguvigtartitil kvenna og Tony Ferguson mætir Donald Cerrone.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.