0

Tappvarpið 87. þáttur: Snöggur sigur Conor, skammsýni Dana White og UFC 246 uppgjör

UFC 246 fór fram um síðustu helgi og var bardagakvöldið gert upp í nýjasta Tappvarpinu.

Conor McGregor sigraði Donald ‘Cowboy’ Cerrone eftir aðeins 40 sekúndur. Conor gerði allt rétt í aðdraganda bardagans og vill berjast aftur sem fyrst. Dana White, forseti UFC, virðist hins vegar bara vilja sjá Conor gegn Khabib Nurmagomedov í næsta bardaga.

Tappvarpið má hlusta á hér að neðan og í öllum helstu hlaðvarpsþjónustum.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.