Í þriðjudagsglímu vikunnar skoðum við gamla glímu frá Íslandsmeistaramótinu í BJJ árið 2011. Þar mætti Gunnar Nelson öðrum Mjölnismanni í Sighvati Helgasyni í undanúrslitum opna flokksins. Sighvatur sigraði -88,3 kg flokk og Gunnar sigraði -82,3 kg flokkinn sama dag. Sighvatur er einn af allra bestu glímumönnum landsins og var glíman þrælskemmtileg. Framlengja þurfti glímuna til að úrskurða sigurvegara en glímuna í heild sinni má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
arnar rokkandi flottum hjálmi þarna
gaman að spá í að sighvatur er líklegast síðasti islendingurinn sem mun ná stigum á gunna á móti, eða er ég að bulla