1

Þriðjudagsglíman: Gunnar Nelson gegn Sighvati Helgasyni

Í þriðjudagsglímu vikunnar skoðum við gamla glímu frá Íslandsmeistaramótinu í BJJ árið 2011. Þar mætti Gunnar Nelson öðrum Mjölnismanni í Sighvati Helgasyni í undanúrslitum opna flokksins. Sighvatur sigraði -88,3 kg flokk og Gunnar sigraði -82,3 kg flokkinn sama dag. Sighvatur er einn af allra bestu glímumönnum landsins og var glíman þrælskemmtileg. Framlengja þurfti glímuna til að úrskurða sigurvegara en glímuna í heild sinni má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.