Þriðjudagsglíman fór fram í opnum flokki brúnbeltinga á Worlds 2013 milli Sebastian Brosche og Joao Miyao.
Brosche er snillingur þegar kemur að því að “passa guardið” og sótti grimmt á hinn liðuga Joao Miyao. Þeir Miyao bræðurnir eru þekktir fyrir að vera með frábært “guard” en Brosche setti mikla pressu og hélt góðri líkamsstöðu. Lesendur muna eflaust eftir Brosche en MMA Fréttir tók viðtal við hann fyrir stuttu síðan. Viðtalið má lesa hér.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023