spot_img
Wednesday, January 1, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeForsíðaUFC 166: Úrslit

UFC 166: Úrslit

Hér eru úrslitin fyrir UFC 166 á korti sem var eitt það besta á árinu. Kvöldið var hlaðið góðum bardögum en aðal bardagi kvöldsins var fyrir þungavigtar titil UFC. Gilbert Melendez og Diego Sanchez þó stálu senunni af aðal bardögunum með frábærum bardaga.

Aðal kort

Cain Velasquez sigraði Junior Dos Santos fyrir þungavigtar beltið eftir tæknilegt rothögg í 5. lotu.

Daniel Cormier sigraði Roy Nelson með dómaraúrskurði.

Gilbert Melendez sigraði Diego Sanchez með dómaraúrskurði.

Gabriel Gonzaga sigraði Shawn Jordan með höggum í fyrstu lotu.

John  Dodson sigraði Darrel Montague með höggum í fyrstu lotu.

 

Fox sports 1 kort

Tim Boetsch sigraði C.B Dollaway með „split“ dómaraúrskurði.

Hector Lombard sigraði Nate Marquardt með höggum í fyrstu lotu.

Jessica Eye sigraði Sarah Kaufman með „split“ dómaraúrskurði.

KJ Noons sigraði George Sotiropoulos með dómaraúrskurði.

 

Facebook/Youtube kort

Adlan Amagov sigraði TJ Waldburger með höggi í fyrstu lotu.

Tony Ferguson sigraði Mike Rio með D‘arce lás í fyrstu lotu.

Andre Fili sigraði Jeremy Larsen með höggum í annarri lotu.

Kyoji Horiguchi sigraði Dustin Pague með höggum í annarri lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Previous article
Next article
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular