0

9 bardagar á boxmóti í Kópavogi á morgun

Á morgun, laugardag, fer fram boxmót í Hnefaleikafélagi Kópavogs. Níu viðureignir fara fram sem sjá má hér.

Mótið fer fram í húsakynnum HFK og VBC á Smiðjuvegi í Kópavogi. Húsið opnar kl 14 en fyrstu viðureignir hefjast kl 15. Eftirtaldar viðureignir fara fram:

1. Garðar Stefánsson (HFK) vs. Kristófer Aron Vilhjálmsson (Æsir)
2. Magnús Marcin Jarzebowicz (HFR) vs. Ingþór Örn Valdimarsson (HFA)
3. Daniel Þór Egilsson (HFK) vs. Hrannar Smári (Æsir)
4. Elmar Gauti Halldórsson (HR) vs. Þorgrímur Þórarinsson (Æsir)
5. Máni Meyer (Æsir) vs. Magnús Anton (Æsir)
6. Eiríkur Sigurðarson (HR) vs. Ísak Jökulsson (HAK)
7. Ásgrímur Egilsson (HFK) vs. Davíð Rúnar Bjarnason (Æsir)
8. Fannar Þór Ragnarsson (HR) vs. Þórður Þórðarsson (Æsir)
9. Adrian Drazkiewicz (HFK) vs. Birgir Örn Tómasson (HR)

Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply