spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson: Ég ætla að klára bardagann

Gunnar Nelson: Ég ætla að klára bardagann

Gunnar Nelson spjallaði við MMA Fréttir á stóra fjölmiðladeginum fyrir UFC 189. Gunnar rædd við okkur um æfingarnar í Mexkó, Reebok gallann, Brandon Thatch og fleira.

Gunnar er ákveðinn í að klára Brandon Thatch. „Ég er ekki að fara að láta dómarana ákveða hvernig bardaginn fer,“ segir Gunnar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular