spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson fékk Harley Davidson frá Dana White

Gunnar Nelson fékk Harley Davidson frá Dana White

Gunnar Nelson átti fund með Dana White, forseta UFC, í gær í höfuðstöðvum UFC í Las Vegas. Í viðtali við MMA Fréttir talaði Gunnar um fundinn, bardagann gegn Brandon Thatch og mögulegan bardaga gegn Stephen Thompson.

„Dana var búinn að lofa mér að gefa mér Harley Davidsson hjól. Ég var bara að rukka hann um það,“ sagði Gunnar Nelson um fund sinn með Dana White. Gunnar var eðlilega hæstánægður með gjöfina.

Allt stefnir í að Gunnar berjist á bardagakvöldinu í Dublin í október og er Gunnar spenntur fyrir þeim viðburði. Stephen Thompson gæti verið andstæðingur eins og við greindum frá í gær.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular