Wednesday, February 21, 2024
HomeForsíðaHátt í 70 keppendur skráðir á Mjölnir Open 11

Hátt í 70 keppendur skráðir á Mjölnir Open 11

Eitt stærsta glímumót ársins, Mjölnir Open, fer fram á morgun í ellefta sinn. Sjö félög senda keppendur á mótið sem hefst kl 11 á morgun, laugardag.

66 keppendur eru skráðir til leiks á morgun. Keppt verður í fimm þyngarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.

Karlar:
-66 kg
-77 kg
-88 kg
-99 kg
+99 kg

Konur:
-60 kg
-70 kg
+70 kg

Á mótinu er keppt í uppgjafarglímu án galla og keppa margir af bestu glímumönnum landsins á morgun. Mótið fer fram í Mjölniskastalanum, Seljavegi 2, og stendur fram eftir degi.

MO 11

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular