0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Brunson vs. Machida

UFC er með bardagakvöld í Sao Paulo í Brasilíu í kvöld. Þeir Lyoto Machida og Derek Brunson mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 í nótt. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC á Íslandi. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Millivigt: Derek Brunson gegn Lyoto Machida
Veltivigt: Demian Maia gegn Colby Covington
Bantamvigt: Pedro Munhoz gegn Rob Font
Léttvigt: Francisco Trinaldo gegn Jim Miller
Millivigt: Thiago Santos gegn Jack Hermansson
Bantamvigt: John Lineker gegn Marlon Vera

Fox Sports 2 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Vicente Luque gegn Niko Price
Millivigt: Antônio Carlos Júnior gegn Jack Marshman
Léttvigt: Hacran Dias gegn Jared Gordon
Veltivigt: Elizeu Zaleski dos Santos gegn Max Griffin

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23)

Fluguvigt: Deiveson Figueiredo gegn Jarred Brooks
Þungavigt: Christian Colombo gegn Marcelo Golm

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.