Friday, April 26, 2024
HomeForsíðaLéttvigtin: Hvað ef Gunnar héti Héðinn?

Léttvigtin: Hvað ef Gunnar héti Héðinn?

Léttvigtin er nýr liður hjá okkur þar sem við tökum léttari viðtöl og hefur það fyrsta litið dagsins ljós. Í Léttvigtinni veltum við því fyrir okkur hvernig UFC myndi höndla það ef Gunnar væri með flóknara nafn.

Gunnar Nelson er mjög einfalt nafn í framburði fyrir Íslendinga og þá sem tala ekki málið okkar. Það er mikið lán fyrir UFC að Gunnar skuli ekki heita erfiðari nafni eins og t.d. Héðinn, Þorleifur, Þrándur eða Hreggviður.

Við fengum UFC lýsandann John Gooden til að reyna að bera nokkur alíslensk nöfn fram. Gooden hefur starfað sem lýsandi UFC í Evrópu í þrjú ár og mun lýsa bardaga Gunnars á laugardaginn ásamt Dan Hardy.

Gooden gerði heiðarlega tilraun til að bera þrjú íslensk nöfn fram og reyndi eins og hann best gat.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular