0

Myndband: USADA kíkir í heimsókn hjá Conor

USADA, sem sér um öll lyfjamál UFC, kíkti nýverið í heimsókn til Conor McGregor. Ferlið má sjá í nýjasta myndbandsbloggi hans, The Mac Life.

Conor McGregor er sem stendur í Las Vegas þar sem undirbúningur hans fyrir bardagann gegn Nate Diaz fer fram. Bardaginn fer fram á UFC 202 þann 20. ágúst og er aðalbardagi kvöldsins.

Með þessu nýjasta lyfjaprófi Conor hefur hann jafnað Holly Holm en þau eru þeir íþróttamenn sem oftast hafa farið í lyfjapróf hjá USADA eftir að samstarf þeirra við UFC hófst. Bæði hafa þau farið í 14 lyfjapróf á undanförnu ári.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply