Fimm bardagamenn fá stutt bönn frá USADA
Fimm bardagamenn UFC fengu á dögunum stutt keppnisbönn fyrir fall á lyfjaprófi. Öll gátu þau þau sýnt fram á að efnið hefði komið úr fæðubótarefni og eru bönnin því stutt. Continue Reading
Fimm bardagamenn UFC fengu á dögunum stutt keppnisbönn fyrir fall á lyfjaprófi. Öll gátu þau þau sýnt fram á að efnið hefði komið úr fæðubótarefni og eru bönnin því stutt. Continue Reading
T.J. Dillashaw fékk í dag tveggja ára keppnisbann frá USADA eftir fall á lyfjaprófi. Dillashaw ætlar ekki að áfrýja banninu og mun því ekki berjast fyrr en árið 2021. Continue Reading
Ruslan Magomedov er kominn í sögubækurnar í UFC en fyrir ekkert svo skemmtilegar sakir. Magomedov framdi sitt þriðja brot undir USADA og fær þar af leiðandi lífstíðarbann frá keppni. Continue Reading
T.J. Dillashaw hefur látið bantamvigtartitil sinn af hendi eftir að lyfjapróf hans sýndi óvenjulegar niðurstöður. Dillashaw greindi sjálfur frá þessu í dag. Continue Reading
Lyfjaprófasaga Jon Jones ætlar engan endi að taka. Nú hefur NAC gefið það út að fjögur nýlega lyfjapróf Jones hafi verið jákvæð. Continue Reading
Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri lyfjaeftirlits Íslands, var gestur í nýjasta Tappvarpinu. Þar voru lyfjamál í MMA rædd ítarlega. Continue Reading
Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlit Íslands, mætti í Tappvarpið til að fara aðeins yfir lyfjamál í MMA og hvernig lyfjaeftirlit starfa. Þekkt mál eins og mál Jon Jones voru tekin fyrir þar sem Birgir gaf sína innsýn á málin. Continue Reading
Það var nóg að gera hjá íþróttasambandi Nevada fylkis í dag. Eins og áður kom fram voru mál Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor tekin fyrir í dag en þá var einnig lyfjamál Jon Jones til athugunar. Continue Reading
Joe Rogan fékk Jeff Novitzky í hlaðvarpið sitt í gær til að fræðast meira um hið undarlega mál Jon Jones. Jeff Novitzky útskýrði ákvörðun USADA og hvers vegna Jon Jones fær að keppa á laugardaginn. Continue Reading
Jon Jones fékk í gær bardagaleyfið sitt aftur eftir að það var afturkallað fyrr á árinu. Jones snýr aftur í búrið þegar hann mætir Alexander Gustafsson á UFC 232 í lok desember. Continue Reading
Anderson Silva hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann eftir fall á lyfjaprófi. Anderson féll á lyfjaprófi í október 2017 og mun banninu ljúka í nóvember á þessu ári. Continue Reading
Anderson Silva féll á lyfjaprófi á síðasta ári og nú hefur verið greint frá efnunum sem fundust í lyfjaprófinu. Efnin tvo sem fundust reyndust vera anabólískur steri og þvaglosandi efni. Continue Reading
Mál Jon Jones verður ekki tekið fyrir í desember eins og til stóð. Jones féll á lyfjaprófi í sumar og fer málsvörn hans ekki fram fyrr en í febrúar. Continue Reading
Þau tíðindi voru að berast að Anderson Silva hefur fallið aftur á lyfjaprófi. Hann mun þar af leiðandi ekki berjast gegn Kelvin Gastelum á bardagakvöldinu í Kína þann 25. nóvember. Continue Reading