0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 190

ronda

UFC 190 er að baki og Ronda Rousey er endanlega búin að breytast í Mike Tyson. Síðustu þrír bardagar hennar hafa endst 64 sekúndur sem er alveg fáranlegt. Förum yfir helstu hugleiðingar eftir bardaga helgarinnar. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2015

Eftir ruglaðan júlí mánuð tekur við talsvert rólegri ágúst. UFC heldur þrjú kvöld, eitt stórt núna um helgina og tvö önnur minni. Melvin Guillard berst sinn fyrsta bardaga í Bellator eftir að hafa verið sparkað úr UFC og WSOF en lítið verður um að vera í minni samböndum. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 190

UFC190-FOXSPORTS-16×9

UFC er alveg sama þó Verslunarmannahelgin standi yfir um þessar mundir og fer UFC 190 fram annað kvöld. Þar mætir Ronda Rousey hinni brasilísku Bethe Correia og gamlar goðsagnir snúa aftur. Continue Reading

0

Fabricio Werdum og dvergarnir sjö

fabricio-werdum-ufc-on-fox-11-post

Hinn brosmildi Fabricio Werdum getur virkað furðulegur fýr, sérstaklega í samanburði við hinn alvarlega Cain Velasquez. Fyrir nokkrum árum var hann svo gott sem afskrifaður eftir slæmt tap gegn nýliða í UFC að nafni Junior dos Santos. Honum var sparkað út úr UFC en hefur nú sigrað átta af níu andstæðingum síðan. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 ófríðustu bardagamennirnir

giant silva

Bardagamenn eru almennt ekki mjög uppteknir af því að vera fríðir en nokkrir standa upp úr vegna óvenjulegs útlits. Fátt er eins mikið smekksatriði og fegurðin, en flestir eru líklega sammála um að þessir menn eru ekki mikið fyrir augað. Sumir þeirra eru einmitt ekki síst eftirminnilegir vegna útlitsins. Continue Reading

0

Sunnudagshugleiðingar eftir UFC: Nelson vs. Nogueira

roy nelson sigur

Það er alltaf nóg um að vera hjá UFC en síðasta föstudagskvöld hélt UFC viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum þar sem þeir Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira mættust í aðalbardaga kvöldsins. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu þungavigtar bardagar í sögu UFC

brock-lesnar

Núna um síðustu helgi urðum við vitni að einum rosalegasta þungavigtarbardaga allra tíma. Mark Hunt og ”Bigfoot” Silva börðu hvern annan í fimm lotur þar til báðir voru örmagna. Blóðið rann óspart úr andliti Silva og Hunt var nánast einfættur eftir spörkin frá ”Bigfoot”. En hvar stendur þessi bardagi þegar litið er yfir sögu þungavigtarmannanna í UFC? Continue Reading