0

Nicolas Dalby er nýr veltivigtarmeistari Cage Warriors

DAlby

Hinn danski Nicolas Dalby (12-0) varð í gær veltivigtarmeistarinn í Cage Warriors samtökunum þegar hann sigraði úkraínumanninn Sergei Churilov á Cage Warriors 66 í Kaupmannahöfn. Dalby sigraði bardagann með glæsilegu höfuðsparki í fjórðu lotu sem rotaði Churilov nánast standandi. Myndband af sparkinu má sjá hér í fréttinni. Lesa meira