0

Hvað er svona merkilegt við UFC 200? Þetta áttu að sjá!

brock lesnar 2

UFC 200 er í kvöld. Þetta kvöld er risastórt og ekki bara af því að númer kvöldsins er töff. Þarna eru hvorki meira né minna en níu fyrrum eða núverandi meistarar og hver risabardaginn á eftir öðrum. En hvað er svona merkilegt við þetta kvöld? Lesa meira

0

Óskalistinn: Bardagar sem við viljum sjá árið 2016

UFC 165: Jones v Gustafsson

Árið 2015 er að baki en á því ári fengum við að sjá nokkra af þeim risastóru bardögum sem okkur hafði dreymt um árið áður. Við sáum Jon Jones sigra Daniel Cormier, Holly Holm rota Rondu Rousey og Conor McGregor ganga frá José Aldo á 13 sekúndum. En hvað viljum við sjá í ár? Lesa meira

0

2015: Bestu uppgjafartök ársins

demetrious johnson kyoji horiguchi armbar

Við höldum áfram að gera upp árið og skoðum nú bestu uppgjafartök ársins. Í ár sáum við mörg glæsileg tilþrif í gólfinu og var valið ekki auðvelt. Lesa meira

2

Spámaður helgarinnar: Ágústa Eva Erlendsdóttir – UFC 184

ágústa e

UFC 184 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mun verja titil sinn gegn Cat Zingano. Við fengum Ágústu Evu Erlendsdóttur til að spá fyrir um úrslit aðalhluta bardagakvöldsins. Lesa meira

3

10 áhugaverðustu bardagarnir í febrúar 2015

henderson thatch

Febrúar er sorglega lélegur í samanburði við þá veislu sem MMA aðdáendur fengu í desember og janúar. Það eru þó nokkrir áhugaverðir bardagar til að stytta okkur stundir. Fyrir utan þrjú UFC kvöld verða tvö Bellator og eitt WSOF kvöld í Kanada. Lesa meira

0

UFC staðfestir nokkra bardaga

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Það hefur mikið verið að gera á skrifstofum UFC undanfarna daga en nokkrir mjög áhugaverðir bardagar hafa verið staðfestir á síðustu dögum. Kíkjum aðeins á þá helstu. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 178

conor

Þessi mánudagur var blautur og grár en MMA aðdáendur voru enn með fiðring í maganum eftir ógleymanlegt UFC bardagakvöld helgarinnar. Við rifjum upp það helsta sem stóð upp úr. Stórkostleg endurkoma Cruz Eftir þriggja ára fjarveru vegna endalausra meiðsla mætti… Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ósigruðu bardagamennirnir í UFC

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Það eru margir ósigraðir bardagamenn í UFC. Þeir verða þó afar fáir þegar þeir eru bornir saman við fjölda bardagamanna sem UFC hefur á sínum snærum. Okkar maður Gunnar Nelson kemst á lista ásamt tveimur meisturum en hér eru topp 10 ósigruðu bardagamennirnir í UFC. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagakonurnar

Ronda-Rousey-mcmann

Vinsældir MMA kvenna hafa rokið upp undanfarin misseri og á Ronda Rousey stóran þátt í því. Það er alltaf erfitt að ákvarða hvaða bardagamenn eru bestir hverju sinni og er hægt að rökræða endalaust hverjir séu bestir. Hér kíkjum við á fimm bestu bardagakonurnar að okkar mati. Lesa meira