0

2016: Árið gert upp

conor á hestbaki

Árið 2016 var ansi gott í MMA heiminum. Á næstu dögum birtum við lista yfir bestu rothögg ársins, bestu bardaga ársins og fleira en hér ætlum við að taka saman margt af því besta sem gerðist utan bardaganna. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 201

lawler

Síðasta UFC kvöld júlí mánaðar er á morgun en það fer fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Þyngdarflokkur Gunnars Nelson verður í brennideplinum þar sem meistarinn í veltivigt reynir að verja beltið sitt í þriðja sinn. Lesa meira

0

Þegar barist er strax aftur

Conor og nate

Eitt af því sem MMA aðdáendur kvarta gjarnan yfir er þegar bardagamenn eru látnir berjast strax aftur. Áður fyrr var þetta mjög sjaldgæft fyrirbæri en hefur orðið æ algengara í UFC á undanförnum árum. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 183

UFC-183

Það eru margar ástæður til að horfa á UFC 183 annað kvöld. Þó árið sé rétt að byrja tel ég óhætt að fullyrða að þetta verður einn glæsilegasti viðburður ársins. Í aðalbardaga kvöldsins berjast tvær stærstu stjörnur UFC í fyrsta sinn og fleiri en einn titilbardagi gætu verið í húfi. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC um helgina

bisping rockhold

Það er nóg um að vera hjá UFC um helgina enda fara tvö bardagakvöld fram. Annað bardagakvöldið fer fram í Sydney í Ástralíu á meðan hitt fer fram í Uberlandia í Brasilíu. Það eru nokkrir mjög áhugaverðir bardagar á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: McGregor vs. Brandao

Conor McGregor

Laugardaginn 19. júlí keppir okkar maður Gunnar Nelson í Dublin, Írlandi. Það eitt og sér ætti að vera nægileg ástæða fyrir íslenska MMA-aðdáendur til að fylgjast með viðburðinum, en ef þú þarft fleiri ástæður koma hér nokkrar í viðbót: Lesa meira