Bellator 183: Paul Daley rotaði Lorenz Larkin og Aaron Pico með eitt af rothöggum ársins
Bellator 183 fór fram í nótt í San Jose í Kaliforníu. Bardagakvöldið var mjög skemmtilegt og sáust nokkur mögnuð tilþrif. Lesa meira
Bellator 183 fór fram í nótt í San Jose í Kaliforníu. Bardagakvöldið var mjög skemmtilegt og sáust nokkur mögnuð tilþrif. Lesa meira
Ágúst snérist fyrst og fremst um bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Á meðan var MMA heimurinn meira og minna í biðstöðu. September kemur okkur hins vegar aftur á beinu brautina með fjórum UFC kvöldum og ansi góðu Bellator kvöldi. Lesa meira
Þrír topp bardagamenn, allir ofarlega á styrkleikalista UFC, eru líklegast ekki lengur í UFC. Þeir Rick Story, Lorenz Larkin og Misha Cirkunov hafa allir verið fjarlægðir af styrkleikalistum UFC og eru líklegast á leið annað. Lesa meira
UFC 202 var eitt besta bardagakvöld ársins og verður lengi í minnum haft. Það vantar ekki umræðuefnin eftir bardagakvöldið en hér eru Mánudagshugleiðingarnar. Lesa meira
Í kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld ársins. Conor McGregor og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins og getum við varla beðið eftir fjörinu. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Lesa meira
UFC 202 er að fara að hellast yfir okkur eins og köld vatnsgusa. MMA aðdáendur hafa talið niður dagana og nú er stóra stundin loksins að renna upp. Lesa meira
Allir bardagamenn náðu tilsettri þyngd fyrir bardagana á UFC 202 á morgun. Conor McGregor var næstsíðastur til að mæta. Lesa meira
Aðeins 11 dagar er í UFC 202 þar sem Conor McGregor og Nate Diaz mætast. Nú er uppröðun bardaganna opinber og lítur bardagakvöldið ansi vel út. Lesa meira
Júlí var rosalegur en MMA eimreiðin heldur áfram í ágúst með hrinu af frábærum bardögum. Bardaginn sem allir eru að bíða eftir er auðvitað Conor McGregor gegn Nate Diaz en það er ýmislegt annað spennandi á boðstólnum. Lesa meira
UFC Fight Night 88 fer fram í Las Vegas núna um helgina. Það hefur farið lítið fyrir þessu kvöldi en fyrir harða MMA aðdáendur er þetta viðburður sem ekki má missa af. Lesa meira
Gunnar Nelson lýsti því yfir í viðtali við Vísi að hann hefði áhuga á því að berjast sem oftast á þessu ári. Af því tilefni er tilvalið að skoða hvaða andstæðing hann gæti fengið næst. Lesa meira
UFC 195 fer fram í kvöld og líkt og fyrir þessi stærstu bardagakvöld birtum við okkar spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Árið 2016 ætlar að byrja ansi vel en UFC 195 fer fram í kvöld. Bardagakvöldið er hlaðið skemmtilegum bardagamönnum og stefnir allt í ansi gott kvöld. Lesa meira
Það stefnir allt í stórgóða veislu þann 2. janúar þegar UFC 195 fer fram. Robbie Lawler mun verja titilinn gegn Carlos Condit en UFC tilkynnti einnig tvo afar spennandi bardaga fyrr í dag. Lesa meira