Demetrious Johnson vann fluguvigtarmót ONE
ONE Championship: Century fór fram í Tokyo um helgina. Þar kláraðist fluguvigtarmót ONE og stóð Demetrious Johnson uppi sem sigurvegari. Lesa meira
ONE Championship: Century fór fram í Tokyo um helgina. Þar kláraðist fluguvigtarmót ONE og stóð Demetrious Johnson uppi sem sigurvegari. Lesa meira
Frumraun Sage Northcutt í ONE Champhionship fór ekki eins og hann vonaðist eftir. Northcutt var rotaður eftir aðeins 29 sekúndur. Lesa meira
ONE Championship hélt skemmtilegt bardagakvöld í Tokyo í morgun. Þar háðu tveir fyrrum UFC meistarar sína fyrstu bardaga á nýjum starfsvettvangi en úrslitin voru ólík. Lesa meira
Þeir Demetrious Johnson og Eddie Alvarez munu berjast sína fyrstu bardaga í ONE Championship um helgina eftir að þeir yfirgáfu UFC. Johnson berst í nýju fluguvigtarmóti ONE og Alvarez í nýju léttvigtarmóti. Lesa meira
Vitor Belfort er ekki lengur hættur í MMA. Belfort hefur samið við ONE Championship í Asíu og er hann enn einn bardagamaðurinn sem tekur hanskana af hillunni. Lesa meira
UFC hefur ákveðið að endurnýja ekki samninginn sinn við Sage Northcutt. Sage Northcutt er því laus allra mála og gæti verið nýjasta viðbótin við ONE Championship í Asíu. Lesa meira
UFC hefur formlega rift samningi sínum við Demetrious Johnson. Johnson getur nú samið við ONE Championship og fer Ben Askren í skiptum. Lesa meira
Eddie Alvarez hefur samið við ONE Championship í Asíu. Samningur Alvarez við UFC rann út í sumar og hefur hann ákveðið að eyða næstu árum ferilsins í Asíu. Lesa meira
One Championship var með bardagakvöld á Filippseyjum í dag. Gamla kempan Renzo Gracie snéri aftur í búrið eftir átta ára fjarveru og kláraði bardaga sinn í 2. lotu. Lesa meira
Edward Kelly var heldur betur fljótur að afgreiða bardaga sinn í ONE Championship í gær. Kelly þurfti aðeins 21 sekúndu til að klára Meas Meu í gær. Lesa meira
Ben Askren var ekki lengi að klára kveðjubardaga sinn í gær. Það tók Askren aðeins 57 sekúndur að klára Shinya Aoki með höggum. Lesa meira
Ben Askren er strax kominn með sinn næsta bardaga. Askren mætir Japananum Shinya Aoki en þetta verður síðasti bardagi hans á MMA ferlinum. Lesa meira
Rory MacDonald er ekki lengur á styrkleikalista UFC í veltivigtinni. Af þeim sökum færðust margir bardagamenn upp og situr nú Gunnar í 10. sæti styrkleikalistans. Lesa meira
Bardagamaðurinn Ben Askren söng sína útgáfu af laginu Hello með Adele á Fighters Only verðlaunaathöfninni síðasta föstudag. Í hans útgáfu af laginu syngur hann m.a. til Dana White og Johny Hendricks og biðst afsökunar á orðbragði sínu. Lesa meira