0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 188

ufc152-event-poster_0_0

UFC 188 fer fram í Mexíkóborg í nótt. UFC meistarinn í þungavigt, Cain Velasquez, snýr aftur eftir langa fjarveru gegn Fabricio Werdum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Continue Reading

0

Fabricio Werdum og dvergarnir sjö

fabricio-werdum-ufc-on-fox-11-post

Hinn brosmildi Fabricio Werdum getur virkað furðulegur fýr, sérstaklega í samanburði við hinn alvarlega Cain Velasquez. Fyrir nokkrum árum var hann svo gott sem afskrifaður eftir slæmt tap gegn nýliða í UFC að nafni Junior dos Santos. Honum var sparkað út úr UFC en hefur nú sigrað átta af níu andstæðingum síðan. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Kjartan Valur Guðmundsson – UFC 188

Kjartan valur

UFC 188 fer fram annað kvöld þar sem Cain Velasquez og Fabricio Werdum mætast í aðalbardaganum. Við fengum Kjartan Val Guðmundsson, þjálfara og formann VBC, til að birta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading