0

Tappvarpið 27. þáttur – Magnús Ingi kíkir í heimsókn

Tappvarpið podcastÍ 27. þætti Tappvarpsins mætti Magnús Ingi Ingvarsson í heimsókn. Magnús Ingi nældi sér í brons á Evrópumótinu í MMA í nóvember og fórum við ítarlega yfir keppnina.

Það var mikið um að vera hjá Magnúsi í desember og var hann mikið á ferð og flugi. Eftir EM fór hann til London þar sem hann var í horninu hjá Bjarka Þór er hann barðist sinn annan atvinnubardaga þar. Bardaginn var umdeildur þar sem Bjarki sigraði eftir ólöglegt hné í 3. lotu og var Magnús afar reiður út í dómarann fyrir að hafa ekki stoppað bardagann fyrr.

Við fórum vel yfir allt þetta, aðeins um UFC síðustu helgi, hvar málin standa hjá Gunnari Nelson og margt fleira í þættinum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply