0

Tony Ferguson fær ekki annan andstæðing á morgun

Sú veika von að Tony Ferguson myndi berjast við nýjan andstæðing eftir að Khabib Nurmagomedov datt út er nú úti.

Dana White, forseti UFC, staðfesti við TMZ rétt í þessu að Tony muni ekki fá annan andstæðing.

Michael Johnson var líklegastur til að fá bardagann en Eddie Alvarez, Lando Vannata, Hayder Hassan og fleiri bardagamenn buðust til þess að taka bardagann með skömmum fyrirvara.

White hrósaði þeim sem stigu upp og buðust til þess að taka bardagann en Tony Ferguson mun ekki berjast á morgun

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.