0

Ísland í fimmta sæti yfir flest verðlaun á Evrópumótinu í MMA

Vefsíða IMMAF (International MMA Federation) skoðar fimm sigursælustu þjóðirnar frá Evrópumótunum í MMA. Þar er Ísland í fimmta sæti með fimm verðlaun frá tveimur mótum. Lesa meira