Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.
Það var löngu kominn tími á nýtt Tappvarp og var farið vel yfir hin ýmsu málefni í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Það var löngu kominn tími á nýtt Tappvarp og var farið vel yfir hin ýmsu málefni í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading
Í aðalbardaga helgarinnar mætast Charles Oliveira og Islam Makhachev um léttvigtarbeltið í UFC. Bardaginn er gríðarlega jafn og erfitt að spá fyrir um hvernig hann fer en hann verður á þægilegum tíma fyrir íslenska áhorfendur. Continue Reading
Aron Leó Jóhannesson er úr leik á Evrópumeistaramótinu í MMA. Aron tapaði í dag eftir dómaraákvörðun. Continue Reading
Aron Leó Jóhannsson bar sigur úr býtum í sínum fyrsta bardaga á Evrópumeistaramótinu í MMA í dag. Aron er kominn áfram í 8-manna úrslit. Continue Reading
Evrópumeistaramótið í MMA fer fram á Ítalíu í vikunni. Aron Leó Jóhannsson er eini Íslendingurinn sem keppir á mótinu í ár. Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni börðust á Golden Ticket bardagakvöldinu á laugardaginn. Niðurstaðan tveir sigrar og tvö töp. Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni keppa í MMA á Golden Ticket 20 bardagakvöldinu í Wolverhampton á Englandi núna á laugardaginn, 3. september. Allir keppa þeir áhugamannabardaga Continue Reading
Þrír bardagamenn frá Mjölni kepptu á Golden Ticket bardagakvöldinu um helgina. Tveir sigrar og eitt tap var niðurstaðan. Continue Reading
Mjölnir sendir þrjá keppendur á Golden Ticket 19 bardagakvöldið. Bardagakvöldið fer fram í Wolverhampton á Englandi laugardaginn 4. júní. Continue Reading
Á miðvikudaginn síðastliðinn héldu fjórir keppendur frá RVK MMA út til Englands. Í kvöld keppa þeir svo áhugamannabardaga í MMA undir merkjum World Kickboxing Federation: Warriors Fight Night, en allur ágóði viðburðarins rennur til góðgerðamála. Keppendurnir fjórir eru mis reynslumiklir… Continue Reading
UFC 274 fer fram í kvöld en hér má sjá spá MMA Frétta fyrir kvöldið. Continue Reading
Fjórir keppendur frá Mjölni keppa á ADCC úrtökumótinu á laugardaginn. Mótið er gríðarlega sterkt og mega glímumennirnir eiga von á harðri keppni. Continue Reading
Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Continue Reading
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Continue Reading