0

Föstudagstopplistinn: 5 ólíklegustu bardagamennirnir til að falla á lyfjaprófi

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Lyfjamál og lyfjapróf hafa verið mikið í deiglunni á undanförnum vikum. Af því tilefni ætlum við að endurvekja Föstudagstopplistann og skoða þá sem eru ólíklegastir til að falla á lyfjaprófi að okkar mati. Lesa meira

0

UFC er greinilega alvara þegar kemur að lyfjamálum

usada-anti-doping-ufc-192

Þann 1. júlí í fyrra hófst samstarf UFC við USADA formlega. USADA sér um öll lyfjamál UFC og prófa þeir keppendur allan ársins hring. Nú, rúmu ári eftir að samstarfið hófst, er deginum ljósara að UFC er alvara þegar kemur að lyfjamálum. Lesa meira