0

Aron Leó: Ömurlegt að mæta manni sem átti ekki erindi í búrið

Aron Leo

Bardagamaðurinn Aron Leó Jóhannsson fékk óvænta athygli á dögunum þegar mynd úr bardaga hans fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og á netmiðlum. Aroni hafa borist fjölmörg skilaboð eftir bardagann en segir það ömurlegt að hafa þurft að mæta manni sem átti ekkert heima í búrinu. Lesa meira

0

Leikgreining: Oliveira vs Poirier

ufc269.jpg.optimal

Í aðalbardaga laugardagskvöldsins mætast tveir bestu léttvigtarmenn í heimi. Dustin Poirier er af mörgum talinn besti léttvigtar bardagamaður í heimi og þykir líklegri af veðbönkum. Charles Oliveira hefur þó beltið af ástæðu og hefur sýnt í síðustu bardögum hvers vegna það má ekki vanmeta hann. Lesa meira