Tuesday, March 19, 2024

Innlent

Svona eignaðist Reykjavík MMA tvo meistara – Heilir Bardagar!

Desember í fyrra var sannkölluð MMA veisla í boði Reykjavík MMA. Klúbburinn hélt út til Doncaster, sem er þeirra heimabær í englandi, og átti inni 3 titilbardaga. Reykjavík MMA sótti tvo af þessum þremur titlum, en titillinn sem slapp var auðvitað dramatíska viðureignin milli Hrafns Þráinssonar og Will Bean sem endaði í No Contest.

MMA

José Aldo snýr aftur!

Fyrrverandi fjaðurvigtarmeistarinn José Aldo snýr aftur í UFC 4. maí nk. þegar hann mætir Jonathan Martinez fyrir framan þjóð sína í Río, Brasilíu. Frá því...

Mark Coleman lagður aftur inn á sjúkrahús

Fyrrverandi UFC þungavigtarmeistarinn Mark Coleman lagðist inná sjúkrahús í síðustu viku vegna reykeitrunar sem hann varð fyrir þegar hann bjargaði báðum foreldrum sínum úr...

Fimmta Lotan

Box

Benedikt og Alejandro með gull í Danmörku

Nokkrir hnefaleikaklúbbar héldu út til Hvidovre Box Cup í Danmörku um helgina. Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar sendi þá Benedikt Gylfa Eiríksson og Alejandro Cordova Cervera sem...
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,676FansLike
722FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Sara Dís með gull á ADCC Open í Phuket, Tælandi

Sara Dís Davíðsdóttir er stödd í Phuket, Tælandi þar sem hún tók þátt og sigraði sinn flokk á ADCC Open. Hún náði einnig í...

Mjölnir Open verður haldið 20. Apríl

Hið árlega Mjölnir Open mót mun fara fram í lok Apríl og er, eins og nafnið gefur til kynna, opið öllum sem hafa áhuga...

Stórglæsilegur árangur VBC í Írlandi

Eins og kom fram í frétt frá MMA Fréttum fyrir helgi sendi VBC út 21 ungmenni og 3 fullorðna á stórt Jiu Jitsu mót...

Sjóðandi heitur Breki Harðarson sigraði ADCC Open í Kaupmannahöfn

Breki Harðarson og Stefán Fannar héldu út til Kaupmannahafnar fyrir helgi til að taka þátt á ADCC Open. Þeir félagarnir eru ný komnir heim...

VBC í keppnisferð til Írlands

VBC heldur til Dublin í Írlandi um helgina á æfingamót í Brasilísku Jiu-Jitsu haldið af Grappling Industries. Það er heill hellingur af þátttakendum sem heldur...
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.