spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaLeiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Santiago Ponzinibbio

Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Santiago Ponzinibbio

Gunnar Nelson mætir Santiago Ponzinibbio á UFC bardagakvöldinu í Skotlandi nú á sunnudaginn. Í Leiðinni að búrinu talar Gunnar um sinn síðasta bardaga og bardagann gegn Santiago Ponzinibbio.

Þetta verður aðalbardagi kvöldsins og þar af leiðandi fimm lotur. Gunnar var hæstánægður með sigurinn á Alan Jouban og hefur lært mikið af síðustu tveimur bardögum. Gunnar vill taka sér sinn tíma í búrinu, án þess þó að vera að taka mikinn skaða, og er orðinn taktískari þegar kemur að því að klára bardagann.

Gunnar viðurkennir að hann viti ekki mikið um Santiago Ponzinibbio en veit þó að Santiago vill halda bardaganum standandi.

Leiðin að búrinu má sjá í spilaranum hér að ofan (það kann að vera að AdBlock komi í veg fyrir spilun myndbandsins, slökkva þarf á því til að horfa á myndbandið).

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular