spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim Barnett

Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim Barnett

Magnús Ingi Ingvarsson er einn af þremur Íslendingum sem keppir á Shinobi War 4 bardagakvöldinu á laugardaginn. Magnús Ingi (4-0-1) mætir Tim Barnett (5-0) í léttvigt og ætti þetta að verða hörku bardagi enda báðir taplausir.

Magnús hélt til Liverpool í morgun en auk hans berjast þeir Bjarki Ómarsson og Birgir Örn Tómasson. Með í för eru þeir Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis), Árni Ísaksson (einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis), Kjartan Páll Sæmundsson (ljósmyndari), Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular