Leikgreining: Volkanovski vs. Ortega
Í aðalbardaga helgarinnar fer fram titilbardagi í fjaðurvigt milli Alexander Volkanovski og Brian Ortega. Þeir hafa báðir sýnt að þeir eru með þeim allra bestu í heiminum og því áhugavert að sjá hvernig stílar þeirra skarast. Continue Reading