0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC kvöld helgarinnar

mousasi-hall

Núna um helgina fara fram tvö UFC kvöld af minni gerðinni í Belfast á Norður-Írlandi og í Sao Paulo í Brasilíu. Það eru engir súperbardagar þessi kvöld en það er samt eitt og annað sem er þess virði að kíkja á. Hér kemur það helsta. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í október 2016

bispinghendo2

Til þess að geta fengið geðsjúk bardagakvöld eins og UFC 205 þurfum við að sætta okkur við mánuði eins og október. Þessi mánuður er sennilega einn sá slakasti í heilan áratug, lítum yfir það skásta. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 192

ufc 192

Annað kvöld fer UFC 192 fram í Houston í Texas. Aðalbardagi kvöldsins er titilbardagi í léttþungavigt milli Svíans Alexander Gustafsson og Bandaríkjamannsins Daniel Cormier. Auk þess mætir Ryan Bader gömlu hetjunni Rashad Evans og Joseph Benavidez mætir Ali Bagautinov. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagamenn Evrópu

conor mcgregor Gunnar Nelson

Í Föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu evrópsku bardagamennina. Evrópa hefur verið að sækja í sig veðrið og hafa fjölmargir evrópskir bardagamenn brotist fram á sjónarsviðið á undanförnum árum. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 174

johnson bagautinov

Annað kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Hæst ber að nefna að Demetrious Johnson ver titil sinn í fluguvigt gegn hinum rússneska Ali Bagautinov og Rory MacDonald og Tyron Woodley eigast við í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Ef þetta eru ekki nægar ástæður til að horfa á UFC 174 annað kvöld þá ættiru að lesa þetta! Continue Reading

0

Rustam Khabilov getur kastað hverjum er

52rustam-khabilov-vs-vinc-pichel-720p-hd-3-german-suplexes-copy-2

Rússneski bardagamaðurinn Rustam Khabilov berst við fyrrum léttvigtarmeistara UFC, Benson Henderson, á laugardagskvöldið en þetta verður stærsti bardagi hans á ferlinum hingað til. Khabilov er gríðarlega fær glímumaður og hefur tvisvar sigrað bardaga eftir að hafa kastað mönnum á hausinn. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2014

arlvoski schaub

Það er lítið um risastóra bardaga í júní en það eru samt nokkrir mjög áhugaverðir. Rússneska eimreiðin heldur áfram innrás sinni, Andrei „The Pit Bull“ Arlovski snýr aftur og það ætti að skýrast hvort það verður Rory MacDonald eða Tyron Woodley sem er næstur í röðinni í veltivigt en Robbie Lawler berst við Matt Brown um hver fær næst að berjast við Johny Hendricks eins og kunnugt er. Kíkjum yfir þetta. Continue Reading

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2014

machida mousasi

Eftir nokkuð rólegan janúar kemur febrúar eins og köld vatnsgusa. Strax 1. febrúar fáum við tvo titilbardaga og það er bara byrjunin. Við fáum tvo spennandi Rússa bardaga, endurkomu Rory MacDonald eftir tapið á móti Robbie Lawler og Ronda Rousey snýr aftur tæpum tveimur mánuðum eftir síðasta “armbar” á móti Tate. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Árni Ísaksson

arni isaks2

Um næstu helgi fer fram UFC 169 í New Jersey. Það stefnir í frábært bardagakvöld þar sem við munum fá að sjá tvo titilbardaga. Spámaður helgarinnar að þessu sinni er bardagakappinn Árni “úr járni” Ísaksson. Árni er mikill áhugamaður um MMA og einn af fyrstu atvinnumönnunum okkar í íþróttinni. Continue Reading