0

Úrslit frá Grettismóti Mjölnis

grettismotið 2014 insta

Í dag fór Grettismótið fram en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Keppt var í galla í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Mótið fór vel fram en um 50 keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum. Úrslit dagsins má sjá hér. Lesa meira

2

Þriðjudagsglíman: Ingþór Örn Valdimarsson gegn Luiz Claudio Oliveira Finocchio

islanmds

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er ekki af verri endanum en hún er frá opnum flokki brúnbeltinga á London International Open 2013. Þar eigast við þeir Ingþór Örn Valdimarsson og Luiz Claudio Oliveira Finocchio. Ingþór Örn er í svörtum galla en Luiz er í bláum. Lesa meira