0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Iaquinta vs. Cerrone

cerrone iaquinta

UFC bardagakvöld helgarinnar fór fram í Kanada að þessu sinni. Kvöldið var ekki mikið meira en þokkalegt en fyrir utan aðalbardagann var ekki mikið fréttnæmt sem gerðist. Mánudagshugleiðingarnar eru því tileinkaður einum alsvalasta og besta bardagamanni sem íþróttin hefur átt, Donald ‘Cowboy’ Cerrone. Lesa meira