0

Tappvarpið 39. þáttur: Bardagar Gunnars og Sunnu gerðir upp

Í 39. þætti Tappvarpsins fórum við yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Santiago Ponzinibbio og bardaga Sunnu Rannveigar í Invicta.

Gunnar Nelson tapaði fyrir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio í síðustu viku. Við fórum vel yfir bardagann í Skotlandi og mögulega áfrýjun úrslitanna.

Sunna Rannveig átti frábæra frammistöðu er hún sigraði Kelly D’Angelo á Invicta FC 24 sömu helgi. Sunna er núna 3-0 og fórum við aðeins yfir bardaga hennar og framhaldið.

Þá ræddum við einnig aðeins um Chris Weidman og UFC 214 sem fer fram um helgina.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply