Gunnar Nelson náði frábærum sigri á Alex Oliveira á laugardaginn. Gunnar kláraði Oliveira með hengingu í 2. lotu en við spjölluðum við Gunnar á flugvellinum á leiðinni heim.
Gunnar átti frábæra endurkomu eftir langa fjarveru. Gunnari langar að berjast meira á næsta ári og er með augun á UFC bardagakvöldinu í London í mars. Hann þarf þó fyrst að fara í myndatöku á hnénu en Gunnar varð fyrir smá meiðslum á hnénu í aðdraganda bardagans. Gunnar telur þó að þetta sé ekki neitt stórmál en ætlar að sjá hvað þetta er.
Gunnar segir að hann hafi aðeins misst máttinn í fótunum eftir olnbogana í hnakkann frá Oliveira. Það hafi tekið hann smá tíma að jafna sig en svo komist aftur á gott ról.
Pétur Marinó Jónsson
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Blábeltingamót VBC 2019 úrslit - February 23, 2019
- Hvenær byrjar UFC Fight Night: Blachowicz vs. Santos? - February 23, 2019
- Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Blachowicz vs. Santos - February 23, 2019