0

Myndband: Rosalegt rothögg eftir olnboga í Bellator

Bellator 189 fór fram í nótt. Í einum af upphitunarbardögum kvöldsins fengum við að sjá eitt magnað rothögg.

Þeir Gaston Bolanos og Rick Gutierrez mættust í nótt í fjaðurvigt. Þetta var aðeins þriðji MMA bardagi Bolanos á ferlinum en hann er einnig með ágætis reynslu úr Muay Thai.

Bolanos var ekki lengi að þessu í nótt og kláraði Gutierrez með snúandi olnboga eftir 1:12 í fyrstu lotu. Bolanos er nú 2-1 á MMA ferlinum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply