0

Óhefðbundin stikla fyrir bardaga Rondu Rousey og Holly Holm

Ronda Rousey og Holly Holm mætast á UFC 193 í Ástralíu þann 15. nóvember. Ný stikla fyrir bardagann hefur litið dagsins ljós og má segja að hún sé með óvenjulegri hætti.

Stiklan var frumsýnd á rás þáttarins The Ellen Degeneres Show en Rousey var gestur þáttarins í síðasta mánuði. Stiklan sýnir uppgang Rousey með dramatískum hætti og er talsvert öðruvísi stikla en við eigum að venjast.

Andstæðingur Rousey, Holly Holm, kemur afar lítið fyrir í stiklunni.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.