0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í október 2016

bispinghendo2

Til þess að geta fengið geðsjúk bardagakvöld eins og UFC 205 þurfum við að sætta okkur við mánuði eins og október. Þessi mánuður er sennilega einn sá slakasti í heilan áratug, lítum yfir það skásta. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 meisturum sem ekki var spáð sigri

shogun jones

Föstudagurinn langi er genginn í garð og eins og alla föstudaga er Föstudagstopplistinn kominn á sinn stað. Í dag ætlum við að skoða fimm tilvik þar sem meistarinn var talinn ólíklegri sigurvegarinn í titilbardaga. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: Börðust í búrinu en æfa nú saman

bj og matt hughes

Í Föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða bardagamenn sem mættust í keppni en eru nú æfingafélagar og jafnvel vinir. Eftir að hafa mæst hafa margir fallist á það að æfa saman til að læra af hvor öðrum en einnig hafa bardagamenn skipt um félög og hitt þar fyrrum Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagar Georges St. Pierre

SPO-UFC-158

Í þessari viku rifjum við upp tíu bestu bardagana á ferli kanadíska bardagamannsins Georges St. Pierre. Þessi snjalli Kanadamaður er án vafa einn færasti bardagamaður sem stigið hefur fæti inn í búrið. Continue Reading