Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Gaethje vs. Vick
UFC var með lítið bardagakvöld á laugardagskvöldið í Lincoln, Nebraska. Kvöldið var hið skemmtilegasta og bauð upp á eitthvað fyrir alla, rosaleg rothögg, flott uppgjafatök og sterkar tilfinningar. Continue Reading