0

Gunnar er í 2. sæti yfir flesta sigra með uppgjafartaki í veltivigtinni

Gunnar Nelson klárar

Gunnar Nelson er nú í öðru sæti yfir flesta sigra með uppgjafartaki í sögu veltivigtarinnar. Sigurinn í gær var hans fimmti í þyngdarflokkinum í UFC með uppgjafartaki og vantar nú bara einn sigur til að jafna metið. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn – Besti grunnurinn fyrir MMA

lyoto-machida-entrance

MMA byrjaðji í raun sem tilraunastofa í þeim tilgangi að sjá hvað gerðist þegar t.d. karate bardagamaður mætti glímumanni. Í dag hefur þessi tilraun þróast út í íþróttina sem við elskum öll þar sem allir verða að geta bjargað sér standandi jafnt sem og í gólfinu. Spurningin er samt enn, hver er besti grunnurinn fyrir MMA? Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 vandræðalegustu augnablikin

Toquinho

Í föstudagstopplistanum að þessu sinni lítum við á atvik í bardaga sem sum mætti ýmist flokka sem grátlega fyndin eða skelfilega vandræðaleg. Þetta eru vandræðaleg atvik sem gerast í bardaga, ekki á leiðinni í hann eða í viðtali. Njótið vel. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ljósmyndirnar í MMA

anderson belfort

Í föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu ljósmyndirnar í MMA. Þessar myndir hafa fangað ótrúleg augnablik í sögu MMA en hér eru þær tíu bestu að okkar mati. Lesa meira

0

Heimildarmyndin Fighting for a Generation: 20 Years of the UFC

fighting for a generation

Í tilefni af 20 ára afmæli UFC var gerð þessi vandaða heimildarmynd sem rekur sögu sambandsins frá fæðingu. Tekin eru viðtöl við alla helstu aðila sem tengst hafa UFC, upphaflega eigendur, núverandi eigendur, starfsmenn eins og Joe Rogan, Mike Goldberg, Kenny Florian, Chael Sonnen og Ariel Helwani. Það er mjög áhugavert að heyra þessa sögu og hvernig blandaðar bardagalistir þróuðust úr því að vera tilraun í það að vera ört vaxandi íþrótt á heimsmælikvarða. Lesa meira