Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...
Mjölnismaðurinn efnilegi stigur aftur inn í búrið á laugardaginn á Battle Arena 86 sem haldið verður í Birmingham að þessu sinni. Þetta verður þriðji...
Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...
Vilhjálmur Arnarsson hélt út til Ítalíu á Evrópumeistaramótið í BJJ um síðastliðna helgi. Vilhjálmur, betur þekktur sem Villi Turtle, var ekki eini Íslendingurinn á...
Tveir glímumenn frá Mjölni ferðuðust til Póllands síðustu helgi og enduðu þeir báðir á palli. Þeir Jón Frank Jóhannesson og Baltasar Diljan kepptu báðir...
ADCC European, Middle East & African Championship 2025 Trials fer fram laugardaginn 6. september. ADCC er auðvitað þekktasta og virtasta glímumót senunnar en sigurvegarinn...
Um helgina fór fram Craig Jones Invitational 2, stórmót í bardagaíþróttum, þar sem mörg af bestu liðunum skemmtu áhorfendum með bráðfjörugum viðureignum. Mótið byrjaði...
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.