spot_img
Friday, December 5, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

Kolbeinn rifbeinsbraut Martinez

Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...

MMA

Logi Geirsson í titilbardaga um helgina

Mjölnismaðurinn efnilegi stigur aftur inn í búrið á laugardaginn á Battle Arena 86 sem haldið verður í Birmingham að þessu sinni. Þetta verður þriðji...

Arman Tsarukyan tryggir sér sannfærandi sigur gegn Dan Hooker í Katar

Arman Tsarukyan bætti við sig sterkum sigri í léttvigtinni á UFC Fight Night í Katar þegar hann lagði Dan Hooker með arm-triangle uppgjafartaki í...

Fimmta Lotan

Box

Kolbeinn rifbeinsbraut Martinez

Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...
spot_img
spot_img

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Íslendingar stóðu sig vel á IBJJF Europeans!

Vilhjálmur Arnarsson hélt út til Ítalíu á Evrópumeistaramótið í BJJ um síðastliðna helgi. Vilhjálmur, betur þekktur sem Villi Turtle, var ekki eini Íslendingurinn á...

Reykjavík Open 2 heppnaðist vel um helgina (Myndir)

Reykjavík MMA Open var haldið í annað skiptið á laugardaginn var. Boðið var upp á tíu flokka en keppt var í sex flokkum á...

Íslendingar rökuðu inn verðlaunum á alþjóðlegu glímumóti!

Tveir glímumenn frá Mjölni ferðuðust til Póllands síðustu helgi og enduðu þeir báðir á palli. Þeir Jón Frank Jóhannesson og Baltasar Diljan kepptu báðir...

Íslendingar streyma til Póllands á ADCC Trials

ADCC European, Middle East & African Championship 2025 Trials fer fram laugardaginn 6. september. ADCC er auðvitað þekktasta og virtasta glímumót senunnar en sigurvegarinn...

B-Team sigraði CJI2

Um helgina fór fram Craig Jones Invitational 2, stórmót í bardagaíþróttum, þar sem mörg af bestu liðunum skemmtu áhorfendum með bráðfjörugum viðureignum. Mótið byrjaði...
- Advertisement -spot_img

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.