0

Spámaður helgarinnar: Halldór Logi Valsson – UFC 181

halldór Logi

UFC 181 fer fram annað kvöld og ætlar Fenrismaðurinn Halldór Logi Valsson að rýna í kristalskúlu sína og spá fyrir um úrslitin í þremur síðustu bardögum kvöldsins. Halldór Logi er einn af færustu glímumönnum landsins og einn af BJJ-þjálfurum Fenris. Lesa meira